Hljómsveitin Bergmál skipa gleðikonurnar Selmu Hafsteinsdóttur og Elísu Hildi Þórðardóttur. Þær hafa starfað saman í meira en 10 ár, ávallt með gleðina og húmorinn á lofti.
Selma er einstaklega lítil og ljóshærð, "saklaus" lífvera með flauelsmjúka rödd og einstaka frásagnar og dans hæfni.
Elísa Hildur, þessi músabrúnhærða, er í fullkominni meðalstærð og getur gert tvennt í einu, spilað á gítar og syngið inn í hjörtu fólks á sama tíma.
Saman eru þær einstakt dúó með fallegar raddir, þrusu söngkonur og frábærir lagahöfundar og á sama tíma ógeðslega fyndnar, skemmtilegar og ekki má gleyma, hógværar.